1. lífið
Lífið byrjar þegar þú ert tilbúinn til að lifa því.
Í þremur orðum get ég dregið saman allt sem ég hef lært um lífið: Það heldur áfram.
Lífið byrjar þegar þú borgar skatta.
Þetta er lífið.
Lífið er banvænn kynlífssjúkdómur.
Hví er lífið svo fullt þjáningar?
Lífið byrjar þegar þú ákveður hvers þú væntir af því.
Listin er löng, lífið er stutt.
Hefurðu nokkurtíma hugsað um hvað þig langar til að gera við lífið þitt?
Lífið er fallegt.
Hvað væri lífið án geislunar ástarinnar?
Lífið byrjar þegar við gerum okkur grein fyrir því hver við erum í raun og veru.j
Lífið er ekki nema leiftur, fegurðin endist einn enstakan dag! Hugsaðu um hauskúpur hinna dauðu sem allar eru eins.
2. líf
Líf sjúklingsins var í hættu.
Ég held að líf hans sé í hættu.
Svona sérhæfð þekking hefur lítið með daglegt líf að gera.
Líf flestra ákvarðast af umhverfi þeirra.
Þeir trúa á líf eftir dauðann.
Líf hennar er ekki eins erfitt og líf hans.
Þau áttu yndislegt líf.
Hann hefur hjálpað fátækum allt sitt líf.
Hún ráðlagði honum að tala um líf sitt í Ameríku.
Ég hef það á tilfinningunni að það skorti eitthvað í líf mitt.
Það er bráð þörf á skilningi á hvernig veðurfarsbreytingar munu hafa áhrif á líf okkar.
Það sem þú eyðir tímanum þínum í á barnsaldri hefur áhrif á allt líf þitt.