辞書 英語 - アイスランド

English - Íslenska

there アイスランド語で:

1. þarna þarna


Sjáðu sportbílinn þarna.
Hvað þýðir þetta skilti þarna?
Frú Smith þrífur þetta herbergi þarna.
Ég sá manneskjuna sem ég bjóst við standa þarna.
Maðurinn sem hleypur þarna er frændi minn.
Er einhver þarna?
Þessi kassi þarna er stærri en þessi hér.
Hvíta byggingin þarna er líkhús.
Hver er munurinn á þessu hérna og þessu þarna.
Klósettið er þarna.
Halló? Ertu þarna ennþá?
Af því að það er þarna.
Ég hata þessar köngulór. Þær eru alltaf þarna til að hræða úr mér líftóruna mig þegar ég er að þrífa.
Þú getur spurt barnið sem leikur sér þarna.
Þessi bók hér er jafn áhugaverð og þessi þarna.

2. þar


Í dag áttu sér stað kröfugöngur gegn ofbeldi í nokkrum borgum í Þýskalandi, þar á meðal einni nærri Hamborg þar sem þrír Tyrkir voru drepnir í brennuárás síðastliðinn mánudag.
Vinsamlegast festið á ykkur sætisólarnar og fylgið reykingarbannsskiltinu þar slökkt er á því.
Fuglar syngja hér og þar í almenningsgarðinum.
Sendu mér besta starfsfólkið sem hægt er að fá. Peningar skipta þar engu.
Það eru enn nokkur fylki í Bandaríkjunum þar sem áfengi er bannað.
Það besta við staðinn er grillsvæðið þar sem þau skaffa þér allt sem þú þarfnast.
Hann féll á prófinu þar sem hann hafði ekki lært nóg.
Besta leiðin til að gera þetta er að hafa öllum gjöfunum safnað sama á einn stað þar til allir eru komnir.
Veikir og þreyttir mennirnir náðu að lokum fjallabænum þar sem hann beið.
Hann var oft vakandi þar til seint á kvöldin.
Það eru dagar þar sem mér líður eins og heilann minn langi að yfirgefa mig.
Miðar eru bara gildir í tvo daga, þar með talið daginn sem þeir eru keyptir.
Ef hurðin passar ekki í dyrnar, verðum við að hefla hana varlega þar til hún passar.
Bíddu þar til súpan hitnar.
Vinsamlegast feldu bláberjasultuna þar sem Takako getur ekki séð hana.

3. þangað


Hvenær ætlar þú að fara þangað?
Verð ég að fara þangað undir eins?
Ég kom þangað í gær.
Komdu hingað Jane og farðu þangað Jim.
Bara John fór þangað.
Bíddu hér þangað til hann kemur.
Ef ég þarf að fara einu sinni aftur til Kjótó mun ég hafa farið þangað fjórum sinnum á þessu ári.
Hvernig sem við förum, verðum við að vera komin þangað klukkan sjö.
Þau létu mig fara þangað einan.
Við neyddum hann til að fara þangað.
Ég fer þangað jafnvel þótt það rigni.
Við ættum að vera komin þangað fyrir hádegi.
Farðu aftur þangað sem þú byrjaðir.
Við ákváðum að fresta fundinum þangað til næsta sunnudag.
Við náum þangað líklega fyrir myrkur.