1. gefa
Þú ættir að gefa drykkju upp á bátinn.
Henni datt ekkert í hug til að gefa börnunum í jólagjafir.
Meira en nokkurntíma þurfum við markmið eða leiðandi hugmyndir sem munu gefa því sem við erum að gera tilgang.
Vertu svo væn að gefa mér vatnsglas.
Útibú í útlöndum eru að gefa út vörur í hæsta gæðaflokki.
Hún bað hann um að gefa sér pening.
Við ættum heldur betur að gefa okkur svolítinn tíma.
Hvað ertu að gefa í skyn?
Ekki gefa loforð sem þú getur ekki staðið við.
Ég hef ekkert að gefa.
Ef þú vilt taka, verðurðu fyrst að læra að gefa.
Ég er að fara í gegnum skápinn minn til að finna föt til að gefa til góðgerðamála.
Hvað með að gefa mér stöðuhækkun úr vini í kærasta?
Stundum reyki ég bara til að gefa höndunum mínum eitthvað til að gera.
Ég skal gefa þér bók.
アイスランド "という言葉dać"(gefa)集合で発生します。
czasowniki łączące się z celownikiem