1. svefn
Barnið grét sig í svefn.
Dauðanum er oft líkt við svefn.
2. að sofa
アイスランド "という言葉spać"(að sofa)集合で発生します。
Czasowniki - sagnir3. sofa
„Af hverju ferðu ekki að sofa ef þú ert þreytt?“ „Af því að ef ég fer að sofa núna þá vakna ég of snemma.“
Hún þykist sofa. Þess vegna hrýtur hún ekki.
Ég var of glaður til að sofa.
Það er frábært að sofa á teppi.
Ekki sofa of djúpt.
Hann virtist sofa, en í rauninni var hann dauður.
John er sjaldan farinn að sofa fyrir miðnætti.
Hann leit út fyrir að sofa, en í raun var hann dáinn.
Það er notalegt að sofa undir trénu.
Við skulum ekki taka neinar ákvarðanir í flýti. Við skulum sofa á þessu.
Litlausar grænar hugmyndir sofa brjálæðislega.
Ég var of hamingjusöm til að sofa.
Ég verð að fara að sofa.